fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pepsi Max deild kvenna – Stjarnan í 3. sætið eftir góðan sigur á Selfyssingum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 21:17

Mynd: Stjarnan.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Selfossi í 13. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Stjarnan sigraði leikinn 2-1.

Caity Heap kom Selfyssingum yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum með flottu marki. Þannig stóðu leikar í hálfleik en Stjörnustelpur voru sterkari aðilinn þrátt fyrir að vera marki undir en Selfyssingar voru hættulegar í skyndisóknum.

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jafnaði snemma í seinni hálfleik eftir mistök í vörn Selfyssinga. Úlfa Dís var svo aftur á ferðinni á 79. mínútu þegar hún kom Stjörnunni 2-1 yfr. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og 2-1 sigur Stjörnunnar staðreynd.

Þetta þýðir að Stjarnan fer upp í 3. sæti deildarinnar með 19 stig. Selfoss er í 4. sæti með 18 stig.

Stjarnan 2 – 1 Selfoss
0-1 Caity Heap (´15)
1-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (´53)
2-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (´79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Í gær

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu