fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Liverpool og Tottenham hafa áhuga á leikmanni sem skoraði sjö mörk í einum hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 20:30

Dusan Vlahovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Liverpool og Tottenham hafa áhuga á Dusan Vlahovic, framherja Fiorentina.

Þessi 21 árs gamli Serbi vakti athygli á dögunum er hann skoraði sjö mörk í einum hálfleik í æfingaleik með Fiorentina.

Þá gerði Vlahovic 21 mark í 37 leikjum í ítölsku Serie A á síðustu leiktíð.

Leikmaðurinn á enn tvö ár eftir af samningi sínum í Flórens. Það gæti því kostað Liverpool eða Tottenham dágóða upphæð að fá hann til liðs við sig.

Þá sagði hinn virti blaðamaður, Fabrizio Romano, að Fiorentina íhugaði að framlengja samning leikmannsins, með það í huga að selja hann fyrir hærri fjárhæðir þegar þar að kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG