fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Liverpool og Tottenham hafa áhuga á leikmanni sem skoraði sjö mörk í einum hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 20:30

Dusan Vlahovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Liverpool og Tottenham hafa áhuga á Dusan Vlahovic, framherja Fiorentina.

Þessi 21 árs gamli Serbi vakti athygli á dögunum er hann skoraði sjö mörk í einum hálfleik í æfingaleik með Fiorentina.

Þá gerði Vlahovic 21 mark í 37 leikjum í ítölsku Serie A á síðustu leiktíð.

Leikmaðurinn á enn tvö ár eftir af samningi sínum í Flórens. Það gæti því kostað Liverpool eða Tottenham dágóða upphæð að fá hann til liðs við sig.

Þá sagði hinn virti blaðamaður, Fabrizio Romano, að Fiorentina íhugaði að framlengja samning leikmannsins, með það í huga að selja hann fyrir hærri fjárhæðir þegar þar að kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag