fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 10:16

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry er hættur sem aðstoðarstjóri Aston Villa á Englandi.

Þessi Chelsea-goðsögn hefur sinnt starfinu hjá Villa síðustu þrjú tímabil. Hann var til að mynda hjá liðinu er það tryggði sér sæti í efstu deild á nýjan leik vorið 2019.

Yfirlýsing Terry:

,,Ég virði stjórann og alla hjá Aston Villa. Eftir að hafa velt framtíðinni vandlega fyrir mér í sumar hefði það ekki verið sanngjarnt að fara inn í nýtt tímabil án þess að vera vissum að geta klárað það.“

,,Mig langar að þakka Christian Purslow og eigendunum, Wes Edens og Nassef Sawiris fyrir að hafa trú á mér og gefa mér þetta tækifæri.“

,,Ég mun alltaf eiga í skuld við stjórann fyrir að gefa mér það tækifæri að hefja þjálfunnarferilinn minn hjá þessu yndislega félagi. Ég hef elskað hverja mínútu og lært svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar