fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Superliga: Mikael Anderson lék 87 mínútur í sigri Midtjylland á Álaborg

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 18:11

HERNING, DENMARK - SEPTEMBER 26: Mikael Anderson of FC Midtjylland in action in front of emty stands without spectators during the Danish 3F Superliga match between FC Midtjylland and Randers FC at MCH Arena on September 26, 2020 in Herning Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Anderson lék í útsigri Midtjylland á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Junior Brumado skoraði eina mark leiksins á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Paulinho. Mikael byrjaði á miðjunni en var tekinn af velli á 87. mínútu.

Midtjylland er í 4. sæti með 3 stig þegar tvær umferðir eru liðnar af dönsku deildinni. Álaborg er í 10. sæti með 1 stig.

Lokatölur:

Aab 0 – 1 FC Midtjylland
0-1 Junior Brumado (’28)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokaði sjálfur að taka við United

Útilokaði sjálfur að taka við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við