fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Staðfesta loks komu Sancho

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 12:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er formlega orðinn leikmaður Manchester United. Hann kemur til liðsins frá Dortmund. Hann gerir samning til ársins 2026. Félagið hefur staðfest þetta.

Skiptin hafa legið í loftinu í allt sumar. Hinn 21 árs gamli Sancho fær treyju númer 25 hjá Man Utd.

Sancho gerði 38 mörk í 104 leikjum á fjórum árum hjá Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra