fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Harry Kane að klára skipti til Manchester? – Fær 70 milljónir á viku

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 08:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breska blaðinu The Sun er Harry Kane á leið til Manchester City fyrir 160 milljónir punda. Fréttin prýðir forsíðu blaðsins í dag.

Kane hefur verið sterklega orðaður frá Tottenham í sumar. Man City hefur talist líklegasti áfangastaðurinn. Þá hefur hann einnig verið orðaður við nágranna þeirra í Manchester United, sem og Chelsea.

Ef marka má þessar fréttir The Sun mun Kane þéna 400 þúsund pund á viku hjá Englandsmeisturunum. Það gera tæpar 70 milljónir íslenskra króna.

Kane hefur verið frábær fyrir Tottenham í mörg ár. Framherjinn hefur skorað 221 mark í 336 leikjum fyrir félagið.

 

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Í gær

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum