fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Harry Kane að klára skipti til Manchester? – Fær 70 milljónir á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 08:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breska blaðinu The Sun er Harry Kane á leið til Manchester City fyrir 160 milljónir punda. Fréttin prýðir forsíðu blaðsins í dag.

Kane hefur verið sterklega orðaður frá Tottenham í sumar. Man City hefur talist líklegasti áfangastaðurinn. Þá hefur hann einnig verið orðaður við nágranna þeirra í Manchester United, sem og Chelsea.

Ef marka má þessar fréttir The Sun mun Kane þéna 400 þúsund pund á viku hjá Englandsmeisturunum. Það gera tæpar 70 milljónir íslenskra króna.

Kane hefur verið frábær fyrir Tottenham í mörg ár. Framherjinn hefur skorað 221 mark í 336 leikjum fyrir félagið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir