fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane að klára skipti til Manchester? – Fær 70 milljónir á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 08:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breska blaðinu The Sun er Harry Kane á leið til Manchester City fyrir 160 milljónir punda. Fréttin prýðir forsíðu blaðsins í dag.

Kane hefur verið sterklega orðaður frá Tottenham í sumar. Man City hefur talist líklegasti áfangastaðurinn. Þá hefur hann einnig verið orðaður við nágranna þeirra í Manchester United, sem og Chelsea.

Ef marka má þessar fréttir The Sun mun Kane þéna 400 þúsund pund á viku hjá Englandsmeisturunum. Það gera tæpar 70 milljónir íslenskra króna.

Kane hefur verið frábær fyrir Tottenham í mörg ár. Framherjinn hefur skorað 221 mark í 336 leikjum fyrir félagið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær