fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Íslendingur dæmir í Evrópu

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudag. Leikurinn sem um ræðir er á milli Hibernian FC frá Skotlandi og FC Santa Coloma frá Andorra, en þetta kom fram á vefsíðu KSÍ í dag.

Leikurinn fer fram í Edinborg í Skotlandi. Gylfi Már Sigurðsson og Oddur Helgi Guðmundsson verða Vilhjálmi til aðstoðar. Ívar Orri Kristjánsson verður fjórði dómari.

Eins og kunnegt er leika íslensku liðin Breiðablik, Valur og FH í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM