fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Mikael Anderson lék 72 mínútur í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 20:52

Mikael Anderson í leik með Midtjylland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Liel Abada kom Skotunum yfir á 39. mínútu eftir mikla pressu heimamanna. Nir Bitton var svo rekinn af velli á 44. mínutu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum. Celtic voru hins vegar ekki manni færri lengi. Anders Dreyer, leikmaður Midtyjlland fékk að líta rauða spjaldið á 56. mínútu og því 10 gegn 10 á vellinum. Evander jafnaði metin fyrir Danina á 66. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu.

Bæði lið sóttu til sigurs en 1-1 jafntefli niðurstaða. Góð úrslit fyrir Mikael Anderson og félaga.

Íslenski landsliðsmaðurinn byrjaði leikinn á miðjunni en fór af velli eftir 72. mínútur.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 28. júlí næstkomandi.

Lokatölur:

Celtic 1 – 1 Midtjylland
1-0 Liel Abada (’39)
1-1  Evander (’66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki