fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Mikael Anderson lék 72 mínútur í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 20:52

Mikael Anderson í leik með Midtjylland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Liel Abada kom Skotunum yfir á 39. mínútu eftir mikla pressu heimamanna. Nir Bitton var svo rekinn af velli á 44. mínutu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum. Celtic voru hins vegar ekki manni færri lengi. Anders Dreyer, leikmaður Midtyjlland fékk að líta rauða spjaldið á 56. mínútu og því 10 gegn 10 á vellinum. Evander jafnaði metin fyrir Danina á 66. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu.

Bæði lið sóttu til sigurs en 1-1 jafntefli niðurstaða. Góð úrslit fyrir Mikael Anderson og félaga.

Íslenski landsliðsmaðurinn byrjaði leikinn á miðjunni en fór af velli eftir 72. mínútur.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 28. júlí næstkomandi.

Lokatölur:

Celtic 1 – 1 Midtjylland
1-0 Liel Abada (’39)
1-1  Evander (’66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“