fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Telja að Harry Kane muni neita að mæta á undirbúningstímabil Tottenham

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. júlí 2021 15:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn í enska landsliðinu telja að Harry Kane muni neita því að mæta á æfingar hjá Tottenham á undirbúningstímabilinu til þess að reyna að komast frá félaginu og til Manchester City.

Nuno Espirito Santo, nýr þjálfari Tottenham, reyndi að kæla niður í þeirri umræðu að Kane væri a leið frá klúbbum á blaðamannafundi í vikunni.

En samkvæmt The Telegraph telja liðsfélagar hans úr landsliðinu að hann muni ekki mæta á undirbúningstímabilið ef liðið leyfir honum ekki að fara. Þetta er svipuð aðferð og Gareth Bale notaði árið 2013 áður en hann fór til Real Madrid fyrir metfé.

Harry Kane á enn þrjú ár eftir af samningi hjá Tottenham en vill yfirgefa félagið í von um að vinna titla annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli