fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Þessi klúbbur stækkar með hverjum deginum“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 18:45

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez fór í dag á sinn fyrsta blaðamannafund eftir að hann var kynntur sem nýr stjóri Everton. Hann viðurkenndi þar að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka við liðinu.

Aðdáendur Everton voru vægast sagt ósáttir við ráðninguna og settu upp borða og mótmæltu harkalega vegna tengslanna við Liverpool. Benitez var lengi þjálfari Liverpool og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2005 með félaginu og er vel liðinn af stuðningsmönnum liðsins.

“Þetta var auðvelt fyrir mig þar sem ég vildi fara að þjálfa gott lið. Borðarnir höfðu engin áhrif á mig, ég var viss um að þetta væri frábært tækifæri,” sagði Benitez á blaðamannafundi.

“Ég er ekki hræddur við þetta, alveg öfugt við það.”

Þegar Benitez þjálfaði Liverpool sagði hann að Everton væri lítill klúbbur. Hann er ekki á því í dag.

“Þetta var fyrir löngu síðan. Þú ert alltaf að berjast fyrir þinn klúbb og það mun ég gera núna. Ég mun berjast fyrir Everton.”

“Ég ætla að gera mitt besta til þess að vinna alla leiki. Ég er mjög ánægður með að þessi klúbbur stækkar með hverjum deginum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Í gær

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Í gær

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla