fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Nýr búningur Inter vekur athygli – Allt öðruvísi en áður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 19:00

Leikmenn Inter fagna marki á síðustu leiktíð. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr búningur Ítalíumeistara Inter var kynntur til leiks í dag. Hann hefur vakið mikla athygli, enda allt öðruvísi en hefðbundni röndótti búningur liðsins.

Búningurinn er að mestu dökk -og ljósblár í bland, ásamt smá af svörtum lit. Hefðbundnu rendurnar á búningnum eru ekki til staðar á treyjunni.

Þá hefur merki félagsins einnig verið breytt frá síðustu leiktíð. Búninginn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið