fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu áhugaverða staðreynd um liðin í undanúrslitum á EM

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8-liða úrslitin á EM 2020 kláruðust í gær. Nú er því ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum mótsins sem fara fram á þriðjudag og miðvikudag.

Ítalía og Spánn mætast á þriðjudag og England og Danmörk á miðvikudag. Báðir leikirnir fara fram á Wembley í Englandi.

Mótið hefur verið haldið á víð og dreif um Evrópu í þetta skiptið og hefur það vakið athygli að þau lið sem komin eru í undanúrslit keppninnar hafa öll fengið að minnsta kosti þrjá heimaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“