fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Harry Kane lofar að gefa allt í leikinn fyrir stuðningsmann sem lést

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 21:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur lofað að gefa allt í leikinn gegn Úkraínu á morgun til þess að heiðra stuðningsmann liðsins sem lést við að fagna marki hans í 16-liða úrslitunum gegn Þýskalandi.

Charlie Naughton féll niður á meðan hann horfði á stórleikinn með vinum og fjölskyldu í London. Þrátt fyrir snögg viðbrögð náðist ekki að bjarga manninum. Kane sendi fjölskyldu hans kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter og lofaði að gefa allt í leikinn:

„Mér þykir mjög leiðinlegt að heyra þessar sorglegu fréttir um Charlie – hugsanir mínar eru hjá fjölskyldu og vinum hans og ég sendi samúðarkveðjur. Við gefum allt í leikinn á morgun og út mótið fyrir aðdáendur eins og Charlie. Hvíldu í friði Charlie Naughton,“ sagði Harry Kane á Twitter.

Reece James og Mason Mount sendu einnig kveðju á Twitter en Naughton var harður stuðningsmaður Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye