fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Harry Kane lofar að gefa allt í leikinn fyrir stuðningsmann sem lést

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 21:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, hefur lofað að gefa allt í leikinn gegn Úkraínu á morgun til þess að heiðra stuðningsmann liðsins sem lést við að fagna marki hans í 16-liða úrslitunum gegn Þýskalandi.

Charlie Naughton féll niður á meðan hann horfði á stórleikinn með vinum og fjölskyldu í London. Þrátt fyrir snögg viðbrögð náðist ekki að bjarga manninum. Kane sendi fjölskyldu hans kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter og lofaði að gefa allt í leikinn:

„Mér þykir mjög leiðinlegt að heyra þessar sorglegu fréttir um Charlie – hugsanir mínar eru hjá fjölskyldu og vinum hans og ég sendi samúðarkveðjur. Við gefum allt í leikinn á morgun og út mótið fyrir aðdáendur eins og Charlie. Hvíldu í friði Charlie Naughton,“ sagði Harry Kane á Twitter.

Reece James og Mason Mount sendu einnig kveðju á Twitter en Naughton var harður stuðningsmaður Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni