fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lionel Messi á leið til Íslands?

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir í Lengjudeild karla útilokar ekki að sannfæra einn besta knattspyrnumann allra tíma um að koma til Íslands. Lionel Messi vaknaði í morgun í Brasilíu og er í fyrsta skipti atvinnulaus frá því að hann var 13 ára gamall. Samningur hans við Barcelona var á enda á miðnætti.

Messi var launahæsti knattspyrnumaður í heimi á gamla samningi sínum og eftir skatt fékk hann 85 milljónir króna inn á bankareikning sinn í hverri viku.

Messi hafði skrifað undir þennan samning í nóvember árið 2017 en viðræður við Barcelona um nýjan samning eru enn í gangi.

Á Twitter er skorað á Fjölni að rífa upp veskið og semja við Messi. „Jæja þá er Lionel Messi ekki lengur með samning hjá Barcelona, Fjölnir sign him up right now!,“ skrifar Bjarki Fannar á Twitter.

Forráðamenn Fjölnis voru fljótir til svars og útiloka ekkert. „Við skoðum málið,“ svarar Twitter síða Fjölnis í léttum tón.

Messi gekk í raðir Barcelona þegar hann var 13 ára gamall og í fyrsta skiptið í 7478 daga er hann ekki lengur samningsbundinn félaginu.

„Við viljum halda Lionel Messi og Leo vill vera áfram. Allt er enn á réttri leið, það eru vandræði vegna regluverks um fjármál. Við erum að reyna að finna bestu lausnina fyrir báða aðila,“ sagði Joan Laporta forseti Barcelona en félagið er skuldum vafið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“