fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

PSG leiðir kapphlaupið um Ramos – Hann útilokar aðeins eitt lið

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 19:45

Sergio Ramos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn PSG hafa haft samband við Sergio Ramos og vilja fá hann til félagsins. Ramos yfirgaf herbúðir Real Madrid á dögunum eftir 16 ár hjá félaginu. Þar vann hann 22 titla og er algjör goðsögn hjá spænsku risunum.

Miklar vangaveltur hafa verið um næsta áfangastað Ramos en nú er talið að PSG leiði kapphlaupið um varnarmanninn að því er segir í frétt Goal. Í fréttinni segir að nokkrir fundir hafi nú farið fram á milli félagsins og leikmannsins og líklegt sé að franska liðið bjóði honum samning á næstu dögum.

Ýmis lið hafa verið orðuð við kappann, þar má nefna Manchester United og nágranna þeirra í City, Chelsea, AC Milan, Roma, Inter Milan og Juventus.

Ljóst er að ýmsir möguleikar eru fyrir Ramos í sumar en hann hefur þó útilokað að ganga til liðs við Barcelona. Þá sagði hann einnig að endurkoma til Sevilla væri ekki á borðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman