fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mourinho hjólar í Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Roma hefur auglýst eftir því að Bruno Fernandes leikmaður Portúgals mæti til leiks á Evrópumótinu. Bruno sem var frábær með Manchester United hefur verið nánast ósýnilegur í fyrstu tveimur leikjum Portúgals.

Mourinho er harður í horn að taka þegar hann rýnir til gangs um samlanda sína en Portúgalar hafa titil að verja á EM.

„Portúgal er eitt af betri liðunum, þeir eiga að geta unnið alla,“ sagði Mourinho en Portúgal tapaði illa gegn Þýskalandi í síðasta leik, þarf liðið að ná í jafntefli hið minnsta gegn Frökkum í vikunni.

„Portúgal þarf ellefu leikmenn á vellinum sem leggja eitthvað á sig, í þessum tveimur leikjum hefur Bruno Fernandes verið á vellinum en hefur ekki spilað.“

„Ég vona að hann mæti til leiks gegn Frakklandi, hann er leikmaður með ótrúlega hæfileika. Hann getur sent boltann, hann getur skorað, tekið víti og skorað úr aukaspyrnum.“

„Hann getur gefið mikið af sér, í fyrstu tveimur leikjunum var hann hins vegar týndur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman