fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Mourinho grét og fór með bænirnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 10:21

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho eins og margir aðrir grétu yfir sjónvarpi sínu á laugardag þar Christian Eriksen féll til jarðar. Liðslæknir danska landsliðsins, Morten Boesen, hefur staðfest að Christian Eriksen hafi farið í hjartastopp í fyrradag. Eins og flestir, ef ekki allir, vita þá hneig Christian Eriksen niður í leik með danska landsliðinu gegn Finnlandi á Evrópumótinu á laugardag.

Hann andaði hvorki né var með púls um tíma og þurfti læknalið að beita hjartahnoði. Til allrar hamingju komst Eriksen þó aftur til meðvitundar og gat bæði talað og andað eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús.

„Þetta er dagur til þess að fagna, ekki til að vera sorgmæddur. Vonandi var þetta skref fyrir fótboltann í rétta ár, þar sem allt virkaðir. Ég trúi því líka að guð fylgist með fótboltanum,“ sagði Mourinho í útvarpsviðtali.

Leikmenn Danmerkur í áfalli Mynd/Getty

„Allir sáu til þess að Christian er áfram með okkur, með fjölskyldu sinni og er á lífi. Þetta var miklu mikilvægara en fótbolti, en þetta sannaði góðu gildi fótboltans.“

„Ástin, samstaðan og allt það. Fótboltafjölskyldan stóð saman. Ég fór með bænir mínar í gær, ég grét. Ég var ekki sá eini, fótboltinn getur sameinað fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“