fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Buffon nálægt því að snúa aftur þangað sem ævintýrið hófst

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 10:01

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Buffon færist nær því að ganga aftur í raðir Parma. Hinn virti Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Buffon hóf ferilinn hjá Parma en fór svo til Juventus, þar sem hann leikur í dag, árið 2001. Hann hefur leikið með Juventus alla tíð síðan, fyrir utan stutt stopp hjá Paris Saint-Germain frá 2018 til 2019.

Parma féll úr ítölsku Serie A á síðustu leiktíð og leikur því í næstefstu deild á komandi leiktíð.

Viðræður standa nú yfir á milli Buffon og Parma. Liðið er hans langlíklegasti áfangastaður þessa stundina.

Samkvæmt Romano fékk markvörðurinn fleiri en fimm tilboð frá öðrum liðum, þar á meðal frá tyrkneska stórliðinu Besiktas. Buffon er þó heillaður af því verkefni sem Parma er að fara í á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM