fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Buffon nálægt því að snúa aftur þangað sem ævintýrið hófst

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 10:01

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Buffon færist nær því að ganga aftur í raðir Parma. Hinn virti Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Buffon hóf ferilinn hjá Parma en fór svo til Juventus, þar sem hann leikur í dag, árið 2001. Hann hefur leikið með Juventus alla tíð síðan, fyrir utan stutt stopp hjá Paris Saint-Germain frá 2018 til 2019.

Parma féll úr ítölsku Serie A á síðustu leiktíð og leikur því í næstefstu deild á komandi leiktíð.

Viðræður standa nú yfir á milli Buffon og Parma. Liðið er hans langlíklegasti áfangastaður þessa stundina.

Samkvæmt Romano fékk markvörðurinn fleiri en fimm tilboð frá öðrum liðum, þar á meðal frá tyrkneska stórliðinu Besiktas. Buffon er þó heillaður af því verkefni sem Parma er að fara í á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur