fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ætla ekki að krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn skoska landsliðsins munu ekki krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu í sumar. Stjóri liðsins telur vægi þess hafa minnkað.

Leikmenn víða um heim byrjuðu á því að fara niður á hné fyrir leiki síðasta sumar til þess að sýna baráttunni gegn kynþáttaníði stuðning. Nú eru hins vegar einhver lið, sem og einstaka leikmenn, hætt að framkvæma þennan sið. Það er til að mynda vegna þess að sumum þykir það að fara niður á hné ekki jafn sterkt tákn og það var.

Leikmenn Skotlands ætla þess í stað að standa saman, hlið við hlið, gegn kynþáttaníði fyrir leiki.

,,Það er mikilvægt að við höldum áfram að tækla vandann sem rasismi er og vekja athygli á því að fólk breyti hugarfari sínu og hefðun. Fyrir undankeppni HM í mars töluðum við saman sem hópur og við töldum það (að standa frekar saman en að krjúpa á kné) bestu leiðina okkar til þess að sýna samstöðu,“ sagði Andy Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við