fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Mjög umdeilt atvik á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. umferð Lengjudeildarinnar fór fram um helgina en mikið fjör var á öllum landsins, farið var yfir öll atvik í markaþætti Lengjudeildarinnar sem frumsýndur var á Hringbraut í kvöld.

Afturelding tapaði á Akureyri gegn Þór sem mjög umdeilt atvik setti stóran svip sinn á leikinn. ÍBV vann góðan heimasigur gegn Víkingi Ólafsvík.

Kórdrengir unnu öflugan sigur á Þrótti þar sem mörk Kórdrengja voru einkar glæsileg. Fram vann góðan sigur á Fjölni í toppslagnum.

Grindavík gerði vel á Ísafirði gegn Vestra og loks gerðu Selfoss og Grótta 3-3 jafntefli.

Þátt kvöldsins má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra