fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Er þetta lykillinn að árangri Manchester City?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur spilað afar vel í ár. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni, búið að tryggja sér Carabao bikarinn á Englandi ásamt því að vera í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eitthvað vantaði upp á hjá félaginu í fyrra en Pep hefur greinilega náð því besta úr öllum leikmönnum liðsins í ár og hefur liðið oft á tíðum verið óstöðvandi.

Það hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum hve jafnt markaskorunin hefur dreifst hjá liðinu. Sex leikmenn hafa skorað yfir tíu mörk í ár en það eru Gundogan, Foden, Jesus, Sterling, Mahrez og Torres. Þá er Kevin De Bruyne kominn með níu mörk og gæti vel orðið sjöundi leikmaðurinn í liðinu til að skora yfir tíu mörk.

Það er enginn einn sem hefur staðið upp úr hjá City í vetur og margir staðið sig vel, eins og þessi dreifing á markaskorun sýnir. Er þetta lykillinn að árangri Manchester City í ár?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“