fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þessir tíu munu berjast um að verða sá besti í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 09:33

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efsta deild karla hefst í dag þegar Valur og ÍA spila fyrsta leik sumarsins, deildin hefst viku á eftir áætlun vegna kórónuveirunnar.

Ljóst er að deildin gæti orðið meira spennandi en oft áður, mörg lið ætla sér að berjast um þann stóra og því fylgir bæði gleði og sorg þegar talið verður upp úr pokanum í haust.

Sérfræðingar 433.is hafa tekið saman tíu leikmenn sem munu í lok móts eiga möguleika á því að vera kjörinn leikmaður ársins.

© 365 ehf / Anton Brink

Patrick Pedersen – Valur

Kristinn Freyr Sigurðsson – Valur
Getty Images

Hannes Þór Halldórsson – Valur

Thomas Mikkelsen – Breiðablik
Mynd: Breiðablik

Viktor Karl Einarsson – Breiðablik
© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Óskar Örn Hauksson – KR
© 365 ehf / Eyþór

Steven Lennon – FH
Matthías Vilhjálmsson

Matthías Vilhjálmsson – FH

Eggert Gunnþór Jónsson – FH
Hilmar Árni Halldórsson. Mynd/Valli

Hilmar Árni Halldórsson – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir