fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Zlatan í alvöru veseni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 20:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á eigum knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimovich en talið er að hann eigi hlut í veðmálafyrirtækinu Bethard. Þessar fréttir líta dagsins ljós eftir að Zlatan skrifaði undir eins-árs framlengingu á samningi sínum við AC Milan. Þar var hann verðlaunaður en kappinn hefur skorað 15 mörk í 17 leikjum og er lið hans í 3. sæti deildarinnar.

Nú er framtíð leikmanssins í vafa vegna frétta að UEFA sé að rannsaka möguleg tengsl hans við veðmálafyrirtæki.

Knattspyrnumenn mega hvorki njóta fjárhagslegs ávinnings af veðmálafyrirtækjum né eiga í þeim hlut og nú gæti Zlatan verið í vandræðum.

UEFA staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en sænska dagblaðið Sportbladet segir að Zlatan gæti átt yfir höfði sér bann í allt að tvö ár verði hann fundinn sekur. Einnig gæti hann fengið sekt upp á eina milljón sænskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði