fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Zlatan í alvöru veseni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 20:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á eigum knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimovich en talið er að hann eigi hlut í veðmálafyrirtækinu Bethard. Þessar fréttir líta dagsins ljós eftir að Zlatan skrifaði undir eins-árs framlengingu á samningi sínum við AC Milan. Þar var hann verðlaunaður en kappinn hefur skorað 15 mörk í 17 leikjum og er lið hans í 3. sæti deildarinnar.

Nú er framtíð leikmanssins í vafa vegna frétta að UEFA sé að rannsaka möguleg tengsl hans við veðmálafyrirtæki.

Knattspyrnumenn mega hvorki njóta fjárhagslegs ávinnings af veðmálafyrirtækjum né eiga í þeim hlut og nú gæti Zlatan verið í vandræðum.

UEFA staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en sænska dagblaðið Sportbladet segir að Zlatan gæti átt yfir höfði sér bann í allt að tvö ár verði hann fundinn sekur. Einnig gæti hann fengið sekt upp á eina milljón sænskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði