Mótmæli standa nú yfir fyrir utan Old Trafford í Manchester. Þar krefjast stuðningsmenn Manchester United þess að Glazer-fjölskyldan selji félagið.
Mikið hefur verið um mótmæli gegn knattspyrnueigendum síðustu daga vegna tilraunar 12 liða í Evrópu til að stofna nýja Ofurdeild. Ekkert varð úr deildinni en reiði stuðningsmanna félaganna er enn til staðar, þá sérstaklega þeirra ensku liða sem ætluðu sér að vera með í Ofurdeildinni.
Stuðningsmenn Man Utd söfnuðust saman síðdegis í dag í stórum stíl. Myndir og myndskeið af mótmælunum má sjá hér fyrir neðan:
😡😡😡
Man Utd fans are telling the Glazers exactly how they feel
🎥 MEN pic.twitter.com/eefOe2PEHD
— Mirror Football (@MirrorFootball) April 24, 2021
Protesters are starting to gather outside Old Trafford in large numbers to protest against the Glazers. [@BradJCox_] pic.twitter.com/5XaE4gtwm6
— centredevils (@centredevils) April 24, 2021
At least 3000 people are at the Glazers Out Protest at Old Trafford today! Well done 👏 🔰#GlazersOut pic.twitter.com/aj5dNE6kC0
— UtdXclusive 🔰 (@UtdXclusive) April 24, 2021