fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er eitt stofnfélaga nýrrar Ofurdeildar Evrópu en deildin hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Eric Cantona, fyrrum leikmaður liðsins, er allt annað en sáttur með sitt gamla félag.

Hann rantaði um málið á Instagram-síðu sinni í gær en hann er mjög mikið á móti stofnun Ofurdeildarinnar.

„Í eitt ár höfum við horft á leiki bestu liða heimsins í sjónvarpinu og það hefur verið leiðinlegt. Það er enn þá leiðinlegt því það eru engir aðdáendur að syngja, hoppa og hvetja liðin sín áfram,“ segir þessi 54 ára fyrrum sóknarmaður.

Hann hefði viljað að félögin myndu spurja aðdáendur sína áður en þeir ákváðu að stofna þessa deild.

„Ofurdeild sem er lokuð fyrir nokkur nægilega rík félög er eitthvað sem fer algjörlega á móti sem tengist fótbolta og Manchester United ættu ekki að standa með þessu. Að einungis hugsa um það að hætta í Ensku úrvalsdeildinni er algjörlega gegn því sem þessi klúbbur hefur nokkurn tímann staðið fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær