fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sár yfir því að hafa fengið skilaboð um að fokka sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tryggði sér miða í undanúrslit Meistaradeildarinnar í gær. Á Ramón Sanchez Pizjuan vellinum í Sevilla á Spáni, mættust Chelsea og Porto. Fyrri leikur liðanna fór fram á sama velli og þá var Porto heimaliðið. Sá leikur endaði með 2-0 sigri Chelsea.

Leikur gærkvöldsins endaði með 1-0 sigri Porto. Eina mark leiksins skoraði Mehdi Taremi í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Chelsea er samt sem áður komið áfram í undanúrslit með samanlögðum 2-1 sigri úr einvíginu.

Læti voru eftir leikinn þar sem Thomas Tuchel stjóri Chelsea og Sergio Conceicao stjóri Porto skiptust á orðum, þjálfari Porto er ekki sáttur með Tuchel og segir að hann hafi sagt. „Fuck off,“ eftir leik liðanna. Var Conceicao sár yfir því að fá svona fúkyrði yfir sig.

Fleiri blönuðu sér í málið en skaphundurinn Pepe hjá Porto var mættur á svæðið og ræddi við Tuchel sem Íslendingar kalla oftar en ekki Tomma taktík.

Lætin milli Tuchel og Sergio Conceicao höfðu byrjað á meðan leik stóð en allt sauð upp úr þegar ljóst var að Chelsea færi áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus