fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Í sárum sínum – Gifta stórstjarnan sem barnaði hana kemur illa fram

433
Sunnudaginn 11. apríl 2021 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaqueline Sousa, viðburðarstjóri í Englandi steig fram í síðustu viku og fullyrti að hún ætti barn með leikmanni í ensku úrvalsdeildinni Leikmaðurinn er giftur og hélt sambandi sínu við Sousa, leyndu.

Sousa varð ólétt eftir manninn og hefur nú fætt dóttur þeirra sem er orðin níu mánaða gömul. Leynilega samband Sousa og leikmannsins varði í tvö ár. Leikmaðurinn er giftur en það kom ekki í veg fyrir að hann væri í sambandi við hana.

Daginn sem hann gifti sig fékk Sousa skilaboð frá honum og það sama átti við um brúðkaupsferðina. „Ég hef ekkert heyrt frá honum, hann vissi að ég væri að koma fram í blöðunum,“ sagði Sousa.

„Hann heldur að þetta mál muni hverfa en hann er heimskur ef hann heldur það, hann getur látið mig eiga sig en hann sleppur ekki frá dóttur sinni.“

Sousa segist vilja að dóttir sín verði í sambandi við föður sinn. „Ég hef sent honum myndband af litlu stelpunni okkar að labba og hann svarar engu.“

„Hversu kaldur er hann? Hún er dóttir hans og hann útilokar hana. Þetta er þessi sami maður og segist vera fjölskyldumaður. Þetta er grín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið