fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Bellingham skilur ekkert í dómgæslu leiksins

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók í kvöld á móti Dortmund í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn endaði  2-1 fyrir City og þeir því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn. Bellingham hafði þetta að segja við BT sport.

„Þetta er eitt besta lið í heimi. Þeir eru í heimsklassa í því að vinna boltann aftur þegar þeir tapa honum.“

Mikið drama var í leiknum og voru leikmenn Dortmund ósáttir þegar mark Bellingham fékk ekki að standa. Bellingham var að vonum ósáttur við dómgæsluna:

„Ég er alveg viss um að ég hafi unnið boltann löglega. Þetta er frekar pirrandi þegar það eru svona margar myndavélar á vellinum að þeir leyfi leiknum ekki að fljóta og tékki svo eftir á.“

„Þetta er fótbolti og við verðum bara að sætta okkur við þetta. Eina sem ég fékk að vita var að ég hafi verið spjaldaður og þeir fá aukaspyrnu. Þeir hefðu átt að tékka á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“