fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Albert skoraði sjálfsmark – Jón Daði kom inn á sem varamaður

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 22:50

Albert Guðmundsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem mætti FC Twente í Eredivisie í Hollandi.

AZ skoruðu fjögur mörk á móti einu marki Twente en það verður að teljast ansi magnað að þrjú mörk af fimm voru sjálfsmörk. Bæði Dario Ðumic og Joel Drommel komu boltanum í sitt eigið net, sem og Albert Guðmundsson. Með sigrinum styrkti AZ stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar og eru þeir farnir að saxa á PSV og Ajax sem eru í sætunum fyrir ofan.

Jón Daði Böðvarsson byrjaði á bekknum hjá Millwall sem mætti Wayne Rooney og félögum í Derby County. Eina mark leiksins var skorað af Shaun Hutchinson en Derby náði ekki að svara því og tóku Millwall öll stigin heim. Jón Daði fékk örfáar mínútur en hann kom inn á völlinn á 84. mínútu og aðstoðaði við að sigla sigrinum heim. Með sigrinum náði Millwall að lyfta sér upp í tíunda sæti deildarinnar á meðan Derby eru í nítjánda sæti, sjö stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“