fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og West Brom eigast við í ensku úrvalsdeildinni og er mikill skrípaleikur í gangi.

Brighton fengu aukaspyrnu sem Lewis Dunk skoraði úr en Lee Mason dæmdi markið af. Hann dæmdi markið síðan gott og gilt en stuttu seinna dæmdi hann það aftur af. Aldrei var staðfest af VAR hvers vegna markið var dæmt af í annað skiptið. Vafi var um hvort Lee Mason hafi blásið í flautu sína áður en spyrnan var tekin og var Johnstone í marki West Brom enn að stilla upp vegg sínum þegar Dunk tók spyrnuna.

Að lokum var markið dæmt af og varði Johnstone spyrnuna þegar hún var tekin aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna