fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji Manchester United og Liverpool gerir grín að sjálfum sér með því að birta ansi klaufalegt myndband af sér.

Owen hafði farið í góðan hjólatúr en þegar hann kom heim hafði hann eitthvað gleymt hvað ætti að gera.

„Fyrsti hjólatúr ársins og ég gleymdi reglunni, ef þú ert í vafa að taka skóna úr,“ sagði Owen.

Skórnir sem Owen notar eru fastir við hjólið en hann gleymdi að losa þá frá þegar hann stoppaði. Því fór sem fór eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar