fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Harmleikur þegar faðir markvarðar Liverpool drukknaði í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 08:46

Alisson og Jose Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Agostinho Becker faðir Alisson Becker markvarðar Liverpool fannst látinn nærri heimili sínu í gær. Talið er að Jose hafi drukknað í á sem rennur við heimilið.

Fjölskyldan á sveitasetur í suður Brasilíu, húsið er staðsett í Lavras do Sul þar sem Jose ætlaði að fara og synda í gær.

Þegar Jose skilaði sér ekki aftur í húsið hófst leit að honum, vinur hans og starfsmaður á sveitasetrinu fann hann svo í ánni.

Lögreglan mætti á svæðið og úrskurðaði að hinn 57 ára gamla Jose væri látinn. Málið er rannsakað sem slys.

Jose var markvörður líkt og synirnir, Alisson sem er 28 ára hefur reynst Liverpool frábærlega og Muriel sem er 34 ára leikur með Fluminense í heimalandinu.

Óvíst er hvort Alisson geti yfirgefið herbúðir Liverpool og haldið heim til Brasilíu vegna COVID-19 faraldursins. Jurgen Klopp stjóri Liverpool missti móðir sína á dögunum en gat ekki ferðar til Þýskalands til að vera viðstaddur jarðarför hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi