fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 14:00

Zlatan Ibrahimovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum í garð Zlatan Ibrahimovich framherja AC Milan. Atvikið átti sér stað í síðustu viku í Serbíu er liðið mætti Rauðu Stjörnunni.

Engir áhorfendur voru nánast á vellinum þegar liðin mættust í Evrópudeildinni, fyrir utan nokkra aðila sem voru á VIP svæðinu.

Ljótum orðum var beint til Zlatan frá aðila í VIP stúkunni sem gerði lítið úr tengslum Zlatan við Bosníu. Þessi magnaði framherji á ættir að rekja til Bosníu.

Zlatan kom ekki við sögu í leiknum en málið hefur nú ratað á borð UEFA sem skoðar málið.

Rauða Stjarnan hefur látið vita að félagið muni hjálpa við að finna sökudólginn, búast má við að Rauða Stjarnan fái sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“