fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Tottenham búið að ákveða hver tekur við ef Mourinho verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar sér að ráða Julian Nagelsmann til starfa ef Jose Mourinho tekst ekki að snúa við hræðilegu gengi liðsins. Telegraph fjallar um málið.

Tottenham skoðar það alvarlega að reka Mourinho úr starfi og er hann líklegastur til að missa starf sitt á Englandi. Tottenham hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum.

Telegraph segir að Mourinho hafi 12 daga til að bjarga starfinu, þar mætir liðið Burnley, Fulham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Nagelsmann er einn mest spennandi þjálfarinn í Evrópu en hann hefur gert góða hluti með RB Leipzig. Nagelsmann er 33 ára og var hann sterklega orðaður við Chelsea á dögunum.

Mourinho hefur stýrt Chelsea í tæpt eitt og hálft ár, eftir góða byrjun hefur honum mistekist að ná því besta fram úr öflugum leikmannahópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu