fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Giroud tryggði Chelsea sigur með mögnuðu marki – Bayern Munchen vann Lazio

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 21:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Chelsea hafði betur gegn Atletico Madrid og Bayern Munchen átti ekki í vandræðum með Lazio.

Lazio tók á móti Evrópumeisturum Bayern Munchen á Ólympíuleikvanginum í Róm. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Bayern Munchen.

Robert Lewandowski kom Bayern Munchen yfir með marki á 9. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til Jamal Musiala tvöfaldaði forystu Bayern með marki í 24. mínútu.

Leroy Sané bætti við þriðja marki Bayern á 42. mínútu og fimm mínútum síðar varð Fransesco Acerbi, leikmaður Lazio, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Joaquin Correa minnkaði muninn fyrir Lazio á 49. mínútu en nær komust heimamenn ekki, fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 17. mars næstkomandi

Atletico Madrid og Chelsea mættust í Búkarest. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Chelsea en það var frakkinn Olivier Giroud sem skoraði sigurmark leiksins á 71. mínútu með magnaðri bakfallsspyrnu. Markið má sjá neðar í fréttinni.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 17. mars næstkomandi.

Lazio 1 – 4 Bayern Munchen 
0-1 Robert Lewandowski (‘9)
0-2 Jamal Musiala (’24)
0-3 Leroy Sané (’42)
0-4 Francesco Acerbi (’47)
1-4 Joaquin Correa (’49

Atletico Madrid 0 – 1 Chelsea 
0-1 Olivier Giroud (’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool