fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ferdinand hafði ráðlagt United að kaupa Godfrey – Hlustðu ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 09:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United sagði félaginu að kaupa Ben Godfrey frá Norwich fyrir tveimur árum. United hlustaði ekki og Everton stökk til og keypti hann síðasta sumar.

Godfrey er 23 ára varnarmaður sem hefur slegið í gegn hjá Everton og verið einn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Godfrey kostaði 25 milljónir punda en Rio Ferdinand á umboðsskrifstofuna sem sér um málefni Godfrey. Varnarmaðurinn er fjölhæfur og getur leikið sem bakvörður og miðvörður.

„Það áttu allir möguleika á að kaupa hann því Norwich var tilbúið að selja hann,“ sagði Ferdinand og lét vita að hann hefði ráðlagt Manchester United að taka hann.

Ferdinand telur að stutt sé í að Godfrey verði kallaður inn í enska landsliðið. „Ef Southgate er að horfa þá er hann að gera þetta rétt, en hann þarf ekki nein ráð frá mér.“

„Það er skemmtilegt fyrir stjóra að horfa á Godfrey þessa dagana. Hann hefur verið mjög öflugur, og staðið sig vel í þeim aðstæðum sem hann hefur verið settur í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi