fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ferdinand hafði ráðlagt United að kaupa Godfrey – Hlustðu ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 09:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United sagði félaginu að kaupa Ben Godfrey frá Norwich fyrir tveimur árum. United hlustaði ekki og Everton stökk til og keypti hann síðasta sumar.

Godfrey er 23 ára varnarmaður sem hefur slegið í gegn hjá Everton og verið einn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Godfrey kostaði 25 milljónir punda en Rio Ferdinand á umboðsskrifstofuna sem sér um málefni Godfrey. Varnarmaðurinn er fjölhæfur og getur leikið sem bakvörður og miðvörður.

„Það áttu allir möguleika á að kaupa hann því Norwich var tilbúið að selja hann,“ sagði Ferdinand og lét vita að hann hefði ráðlagt Manchester United að taka hann.

Ferdinand telur að stutt sé í að Godfrey verði kallaður inn í enska landsliðið. „Ef Southgate er að horfa þá er hann að gera þetta rétt, en hann þarf ekki nein ráð frá mér.“

„Það er skemmtilegt fyrir stjóra að horfa á Godfrey þessa dagana. Hann hefur verið mjög öflugur, og staðið sig vel í þeim aðstæðum sem hann hefur verið settur í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot