fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gömlu vinirnir voru að berjast um starfið – Henry að hafa betur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 15:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömlu vinirnir Patrick Vieira og Thierry Henry voru að keppast um starfið hjá Bournemouth í næst efstu deild Englands, svo virðist sem Henry fái starfið að lokum.

Búist er við að Henry taki við Bournemouth á allra næstu dögum, hann þarf að ná samkomulagi við Montreal Impact um að láta af störfum.

Arsene Wenger stjóri þeirra hjá Arsenal segir að þeir félagar hafi barist um starfið. „Ég vissi að Vieira var nálægt þessu. Ég átti ekki von á því að Henry færi í þetta vegna starfsins í Montreal,“ sagði Wenger um málið.

Henry tók fyrst við Monaco árið 2018 en var rekinn stuttu síðar, hann var aðstoðarþjálfari Belgíu og tók svo við Montreal Impact í fyrra.

„Bournemouth er gott félag, þetta er góð áskorun,“ sagði Wenger um málið.

„Bournemouth er með góða leikmenn, það er gott skref fyrir ungan stjóra að koma þarna inn. Þetta er góð áskorun til að koma liðinu upp í efstu deild.“

Bournemouth er í næst efstu deild en félagið á góðan möguleika á að komast upp og þá sérstaklega í gegnum umspil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum