fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Undrabarn Manchester United heldur áfram að standa sig – Skoraði eitt og lagði upp þrjú

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 6. febrúar 2021 07:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo nýjasti leikmaður Manchester United heldur áfram að standa sig fyrir U-23 lið United en í gærkvöldi skoraði kappinn eitt og lagði upp þrjú til viðbótar.

Í sínum fyrsta leik skoraði hann tvö gegn Liverpool og er heldur betur að sýna hvað hann getur en hann er löglegur í aðalliðshóp Manchester United og verður spennandi að sjá hvort að hann fáið kallið á næstu dögum.

Leikmaðurinn kom til Manchester frá Atalanta fyrir 21 milljónir evra en hann er einungis 18 ára gamall og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Sjáðu framtak hans í gær hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona