fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Notar skeinipappír með mynd af manninum sem hatar hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 14:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil nýtur lífsins í Tyrklandi eftir að hann rifti samningi sínum við Arsenal á dögunum og hélt til Tyrklands. Hjá Arsenal var þýski miðjumaðurinn umdeildur, launahæsti leikmaður liðsins var ekki í plönum félagsins.

Özil tók með sér skeinipappír til Tyrklands sem er með mynd af andliti Piers Morgan, sjónvarpsmaðurinn litríki í Bretlandi þolir ekki Özil.

Morgan er frægasti stuðningsmaður Arsenal og hefur ítrekað látið vita af því hvað honum finnst um Özil. „Ég tók þetta með mér frá London til Istanbúl, til að minna mig á þig. Þú vissir eflaust af þessu, kúkur á Piers,“ skrifar Özil léttur og birtir mynd af sér með.

Morgan er eins og von á vísa hvass í sínu svari. „Mesut þú ert fullut af skít, ég er því glaður yfir því að nýtast þarna. Það er þörf á þessu,“ skrifar Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot