fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Notar skeinipappír með mynd af manninum sem hatar hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 14:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil nýtur lífsins í Tyrklandi eftir að hann rifti samningi sínum við Arsenal á dögunum og hélt til Tyrklands. Hjá Arsenal var þýski miðjumaðurinn umdeildur, launahæsti leikmaður liðsins var ekki í plönum félagsins.

Özil tók með sér skeinipappír til Tyrklands sem er með mynd af andliti Piers Morgan, sjónvarpsmaðurinn litríki í Bretlandi þolir ekki Özil.

Morgan er frægasti stuðningsmaður Arsenal og hefur ítrekað látið vita af því hvað honum finnst um Özil. „Ég tók þetta með mér frá London til Istanbúl, til að minna mig á þig. Þú vissir eflaust af þessu, kúkur á Piers,“ skrifar Özil léttur og birtir mynd af sér með.

Morgan er eins og von á vísa hvass í sínu svari. „Mesut þú ert fullut af skít, ég er því glaður yfir því að nýtast þarna. Það er þörf á þessu,“ skrifar Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United