fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Notar skeinipappír með mynd af manninum sem hatar hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 14:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil nýtur lífsins í Tyrklandi eftir að hann rifti samningi sínum við Arsenal á dögunum og hélt til Tyrklands. Hjá Arsenal var þýski miðjumaðurinn umdeildur, launahæsti leikmaður liðsins var ekki í plönum félagsins.

Özil tók með sér skeinipappír til Tyrklands sem er með mynd af andliti Piers Morgan, sjónvarpsmaðurinn litríki í Bretlandi þolir ekki Özil.

Morgan er frægasti stuðningsmaður Arsenal og hefur ítrekað látið vita af því hvað honum finnst um Özil. „Ég tók þetta með mér frá London til Istanbúl, til að minna mig á þig. Þú vissir eflaust af þessu, kúkur á Piers,“ skrifar Özil léttur og birtir mynd af sér með.

Morgan er eins og von á vísa hvass í sínu svari. „Mesut þú ert fullut af skít, ég er því glaður yfir því að nýtast þarna. Það er þörf á þessu,“ skrifar Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar