fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Bruno reyndist hetja Manchester United – „Stuðningsmennirnir eru ánægðir“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 19:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í kvöld sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Sigurmark leiksins kom á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum með marki beint úr aukaspyrnu.

„Við spiluðum vel, sköpuðum mikið af færum og settum meiri pressu á þá heldur en í síðasta leik á móti þeim,“ sagði Bruno um frammistöðu Manchester United í leiknum.

Hann er spenntur fyrir framhaldinu með liðinu.

„Þetta er draumur að rætast, að spila með þessu liði. Allir vita það og ég veit það núna að stuðningsmennirnir okkar eru ánægðir og munu eiga góða viku,“ sagði Fernandes í viðtali eftir leik.

Manchester United mætir West Ham United á heimavelli í næstu umferð enska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga