fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 20:30

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk varnarmaður Liverpool og Hollenska landsliðslins er farinn að sparka í bolta aftur en hann hefur verið meiddur síðann í október eftir ljóta tæklingu frá Jordan Pickford.

Van Dijk sem er búist við snúi aftur á fótboltavöll um lok febrúar eða byrjun mars er á réttri leið en í dag byrtist mynd af honum með boltann en hann er í Dubai þessa stundina í endurhæfingu.

Liverpool's Virgil van Dijk was seen kicking a ball for the first time since his horrific knee injury

Með honum í Dubai er fyrrum liðsfélagi Van Djik og leikmaður Liverpool Dejan Lovren en hann er einnig í endurhæfingu og segir að Liverpool aðdáendur geta farið að verða spenntir og greinir frá því að Van Dijk muni snúa aftur sterkari en áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“