fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Tottenham átti auðvelt með Sheffield United

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield tók á móti lærisveinum José Mourinho á Bramall Lane í dag en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Það tók Tottenham ekki nema 5 mínútur að komast yfir en það var Serge Aurier sem gerði fyrsta mark Tottenham úr horni, það var svo Harry Kane sem bætti við öðru marki Tottenham á 40 mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

David McGoldrick minnkaði svo muninn fyrir Sheffield á 59. mínútu en vonir Sheffield manna voru ekki líflangar þar sem Tanguy Ndombele bætti við þriðja marki Tottenham á 62. mínútu og lokatölur 3-1 fyrir Tottenham.

Með sigrinum er Tottenham í fjórða sæti deildarinnar jafnir Liverpool á stigum og markatölu en Liverpool á þó leik til góða en þeir mæta Manchester United á Anfield kl. 16.30 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield