fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Í kuldanum hjá Solskjær en gæti farið í ljúfa lífið í Nice

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard gæti verið að yfirgefa herbúðir Manchester United en franska félagið, Nice reynir að fá hann á láni frá félaginu.

Lingard er með samning til 2022 við United en hann hefur ekki fengið tækifæri í byrjunarliði félagsins í ensku úrvalsdeildinni, á þessari leiktíð.

Lingard byrjaði í sigri liðsins á Watford í enska bikarnum um liðna helgi. Hann virðist ekki vera í neinum plönum Ole Gunnar Solskjær.

Samkvæmt frétt Sky Sports er búist við því að Nice leggi fram formlegt tilboð á næstu dögum, óvíst er hins vegar hvort Manchester United sé tilbúið að lána hann.

Enska félagið hefur áhuga á að selja Lingard en lán til Frakklands gæti verið lausn fram á sumarið og þá gæti eitthvað félag haft áhuga á að kaupa Lingard.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist sjá í gegnum blekkingar Klopp

Segist sjá í gegnum blekkingar Klopp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg til hjá Cristiano Ronaldo – Á skartgripasafn sem er metið á yfir 450 milljónir

Nóg til hjá Cristiano Ronaldo – Á skartgripasafn sem er metið á yfir 450 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes útskýrir fagnið – „Bla bla bla ég heyri ekki í ykkur“

Bruno Fernandes útskýrir fagnið – „Bla bla bla ég heyri ekki í ykkur“
433Sport
Í gær

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun