Fimmtudagur 25.febrúar 2021
433Sport

Salah leggur sitt af mörkum í Covid-19 baráttunni í heimalandi sínu

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 9. janúar 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, framherji Liverpool, leggur hönd á plóg hvað Covid-19 baráttuna í Egyptalandi varðar.

Nú á dögunum bárust af því fréttir að einstaklingar, veikir af Covid-19, væru að láta lífið í Egyptalandi vegna skorts á súrefni. Salah var fljótur að bregðast við og sá til þess að súrefniskútum var komið til Egyptalands í flýti.

„Salah og fjölskylda hans hafa gefið súrefniskúta til Basyoun spítalans til þess að hjálpa einstaklingum sem glíma við Covid-19 í Nagrig,“ sagði Hassan Bakr, framkvæmdastjóri Nagrig Charity Association, góðgerðasamtaka sem Salah kom á laggirnar árið 2017.

Salah er sjálfur frá bænum Nagrig í norðvestur hluta Egyptalands og hefur í gegnum tíðina nýtt sér stöðu sína til þess að hjálpa til með ýmsum góðverkum í Egyptalandi.

GettyImages
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina
433Sport
Í gær

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista
433Sport
Í gær

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað