fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Einn sá bestu kveður sviðið hjá FH

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 14:18

Atli þegar hann var kjörinn besti leikmaður efstu deildar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Guðnason einn allra besti leikmaður í sögu íslenska fótboltans hefur ákveðið að hætta að leika fyrir félagið. Atli hefur verið jafn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár.

„Kæru FH-ingar. Nú er kominn tími til að setja punkt fyrir aftan mjög mörg skemmtileg ár og minningar sem ég mun eiga fyrir lífstíð. Ég hef verið ótrúlega lánsamur með að taka þátt í velgegninni hjá félaginu mínu og geng mjög stoltur frá borði. Ég er þakklátur svo ótrúlega mörgum sem gerðu það að verkum að ég náði þeim árangri sem ég náði. Takk kærlega fyrir mig,“ skrifar Atli á Facebook síðu FH.

Atli fagnar 37 ára afmæli sínu á þessu ári en hann lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki FH árið 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Atli hefur síðan frá 2006 verið í stóru hlutverki í liði FH, hann spilaði 408 leiki í deild og bikar hér á landi og skoraði í þeim 109 mörk.

Atli lék þrjá A-landsleiki á ferli sínum en tókst ekki að skora í þeim verkefnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því