fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Fundur Mourinho vekur mikla athygli – Rose er nú til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose er til sölu hjá Tottenham en Jose Mourinho hefur ekki áhuga á að nota hann. Rose var á láni hjá Newcastle á síðustu leiktíð.

Rose hefur verið mikið í fréttum eftir að heimildaþættir Amazon um síðustu leiktíð komu út í vikunni. Þar fer Rose á fund Mourinho og þeir skiptast á orðum.

,,Ef þú vilt ekki spila mér, þá áttu bara að segja mér og ég verð heima,“
sagði Rose.

Rose er þrítugur og þénar 65 þúsund pund á viku hjá Tottenham en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Félagið vill fá talsverða summu til að sellja hann.

Rose er sagður vilja fara til liðs utan Englands og er umboðsmaður hans að reyna að fá það í gegn.

Fundur Rose og Mourinho er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Gat ekki sagt nei við FH

Gat ekki sagt nei við FH