fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við Barcelona um að fá Ousmane Dembele á láni frá Barcelona. Þetta gerir United vegna þess að ekkert gengur í viðræðum við félagsins um Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund.

Dembele er 23 ára gamall en hann varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið borgaði 95 milljónir punda fyrir hann árið 2017. Dembele kom þá til Barcelona frá Dortmund.

Dembele hefur verið talsvert meiddur á Nývangi og ekki náð að festa sig í sessi, Ronald Koeman vill ekki missa hann en Börsungar gætu neyðst til að selja hann.

Manchester United hefur í allt sumar reynt að kaupa Sancho frá Dortmund en ekki viljað borga þann verðmiða sem Dortmund setur upp.

Dembele hefur unnið La Liga í tvígang með Barcelona en hann hefur aðeins spilað 75 leiki í öllum keppnum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld