fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Aston Villa staðfestir komu Ross Barkley frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 09:33

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest komu Ross Barkley til félagsins á láni frá Chelsea út þessa leiktíð. Þessi 26 ára gamli miðjumaður var ekki í plönum Frank Lampard hjá Chelsea.

Chelsea er að reyna að losa sig við nokkra leikmenn eftir eyðslu sumarsins og er Barkley einn af mörgum sem fer frá Chelsea á næstu dögum.

Barkley varð að stjörnu hjá Everton áður en hann gekk ír aðir Chelsea í janúar árið 2018. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi á Stamford Bridge.

„Að fá leikmenn í gæðaflokki Ross er mikill heiður fyrir félagið, ég er viss um að hann muni njóta sín hérna og bæta liðið,“ sagði Dean Smith stjóri Aston Villa.

Villa virðist vera með öflugt lið á þessu tímabili en Barkley og Jack Grealish ættu að geta myndað öflugt teymi á miðsvæði Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup