fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433

Óvænt úrslit þegar bikarmeistararnir lögðu Íslandsmeistarana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 19:00

Alfreð Elías ætlar sér bikarinn aftur með Selfoss.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Vals í efstu deild kvenna eru úr leik í bikarnum eftir nokkuð óvænt tap gegn bikarmeisturum Selfoss á útivelli í kvöld.

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar um fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Skömmu síðar klikkaði Elín Metta Jensen á vítaspyrnu fyrir Val.

KR vann góðan sigur á FH og er komið í undanúrslit og sömu sögu er að segja af Þór/KA.

Selfoss 1 – 0 Valur:
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir (’75)

FH 1 – 2 KR:

Þór/KA 3 – 1 Haukar:

Markaskorarar og úrslit af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Í gær

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Í gær

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum